--->
  Frelsarinn
   Prenta essa grein Senda vini

 
Mn. 18. jn 2001
Hans htign

Flokkur Simeons II. vann strsigur ingkosningunum Blgaru gr. Hlaut um 40% atkva, tvisvar sinnum fleiri atkvi en Lrisbandalagi, nst strsti flokkurinn, sem n fer me vld landinu.

Simeon II. stofnai flokk sinn aprl sastlinum. Hefur honum veri teki sem jhetju hvert sem hann hefur komi en andstingar hans saka hann um a vera lsskrumara, sem byggi tlsninni einni um betri lfskjr undir hans stjrn.

Blgara er mjg ftkt land og fimmti hver maur er atvinnulaus. Hafa v hleit markmi Simeons um skattavilnanir, hrri laun og minna atvinnuleysi hloti hylli meal almennings. a sem er einna athyglisverast er a Simeon sjlfur er hvergi kjri. Hann fr ekki a bja sig fram, ar sem hann hefur bi Spni nr allt sitt lf. Plitsk staa hans er v mjg ljs, hann mun greinilega stjrna bak vi tjldin en egar hann var spurur hvort hann tlai sr a endurreisa konungsveldi svarai hann v til, a nnur verkefni vru mikilvgari og hann tti skili meira traust en a.

Hvort Blgarar megi n bast vi a Simeon reyni a koma aftur konungsveldi landinu ea ekki skal sagt lti, um a eru menn ekki sammla. Hinsvegar er ljst a a yri fyrsta skipti sem konungur ni vldum me kosningu san Lovk Napleon geri a Frakklandi 1852, egar hann tk sr keisaratign eftir tveggja ra forsetat. Reyndar var ingbundinni konungsstjrn komi Spni eftir frfall Francos fyrir aldarfjrungi.

Simeon er kvntur inn spnsku konungsfjlskylduna. Hann hefur bi Madrid mest allan ann tma san hann fli samt mur sinni, Ionnu drottningu, 1946. Hann er fddur 1937 og var konungur eftir sviplegt andlt fur sns, Borisar III. 1943. Hann hefur stunda viskipti og reki fyrirtki og kom ekki til Blgaru aftur fyrr en fyrir fimm rum san. Hann fluttist svo loksins til landsins r og var fagna sem jhetju. Hann fr ekki a bja sig fram, samkvmt dmsrskuri, en hann tlai a bja sig til forseta. Simeon II. ykir mjg virulegur og koma vel fyrir, er kurteis og myndarlegur.

Eftir str Rssa vi Tyrki 1877-78 var Blgara rki. var aeins um lti landssvi a ra en afi Simeons, Ferdinand, sem tk sr konungstign 1908, styrkti sjlfsti rkisins og var a n algjrlega laust undan Tyrkjum. Eftir fyrri heimstyrjldina var hann a segja af sr, v Blgarar brust me Miveldunum von um a n undir sig Makednu. Sonur hans, Boris, tk vi og rkti til dauadags 1943. Hann tk sr einrisvald 1938 og studdi jverja seinni heimstyrjldinni, enn von um a stkka rki vesturtt. rtt fyrir a berjast me jverjum vildi hann forast tk vi Rssa. Eftir stormasaman fund vi Adolf Hitler lst hann. Hvort hjartafall ea eitthva anna var honum a aldurtila er enn vita. Simeon II. var ar me konungur, sex ra gamall. september 1944 tku kommnistar vldin, eftir a Raui herinn hafi herteki landi og, sem fyrr segir, var konungsveldi afnumi 1946 og Simeon steig ekki blgarska grund hlfa ld.

N er a spurning hvort tmi gmlu konungsttana Austur-Evrpu s kominn. Fyrir ri san hefu fir sp Simeoni sigri, flokkur konungssinni var fmennur og fstir tru a persnutfrar hans einir dygu til a vinna kosningar.

kosningum 1997 kusu 35% Albana a endurreisa konungsveldi. Erfinginn, Leka Zog, sem br Suur-Afrku, segist ekki efast um a flki vilji hann sem konung. Lkur hans virast litlar, hann var rekinn r landi eftir a hafa teki tt mtmlum sem enduu me ofbeldi og hefur veri handtekinn Suur-Afrku fyrir vopnabur.

Alexander Karadjordjevic titlar sig krnprinsinn af Jgslavu nafnspjaldi snu. Hann hefur bi tleg allt sitt lf en ber von brjsti um a komast aftur til valda og bendir , vitali vi Time vetur, a Kostunica forseti hafi veri konungssinni og teki tt bandalagi stjrnarandstuflokka, sem hfu endurreisn konungsveldisins stefnuskr sinni. Mguleikar Alexanders vera a teljast litlir, ekki vri fyrir anna en a Jgslava ng af leystum vandamlum sem eru mun mikilvgari en endurreisn konungsveldisins og v ekki skrti a Kostunica hafi ltinn huga v nna.

Michael Rmenukonungur verur a teljast lklegastur til a endurheimta konungstign sna. Hann var konungur 1927-30 og fr 1940 anga til kommnistar tku vldin endanlega 30. desember 1947. Hinn ttri fyrrum konungur hefur aldrei lst yfir huga a endurreisa konungsveldi. Flokkur rmenskra konungssinna var lagur niur fyrir nokkrum misserum.

Simeon sagi sjlfur blaavitali fyrir nokkrum rum: tlgur konungur er frekar aumkunarverur, oft frnarlamb rttltrar meferar og skotspnn brandara. Enginn gerir grn a honum nna, honum hefur tekist hi mgulega - hann er orinn einn valdamesti maur lands sns, me lrislegum htti.

Vonandi verur Blgara fram talin til lrisrkja. v miur hefur jin ekki bi vi lri lengi; fyrri helming aldarinnar var a lrislegt konungsrki og laut san stjrn kommnista fjra ratugi ur en a loksins var lveldi. ar hefur hinsvegar veri stugt stjrnmlastand, en nverandi stjrn er s fyrsta sem lkur fjgurra ra kjrtmabili snu, arar hafa sagt af sr fyrr. Forystumenn flokks Simeons hafa lst v yfir a eir muni leita samstarfs vi ara flokka og ar komi Lrisbandalagi fyrst til greina, ar sem hinir stru flokkarnir er Ssalistaflokkurinn (flokkur fyrrum kommnista) og flokkur tyrkneska minnihlutans.

Hlutverk Simeons er vst. Hann situr ekki inginu en er engu a sur s sem stjrnar bak vi tjldin. Hann hefur ekki svara v hvort hann tli a endurreisa konungsveldi. a verur a llum lkindum ekki strax. Vonandi mun ingri vera fram vi li Blgaru. A einhverskonar einveldi konungs vri komi yri ekki heillavnlegt fyrir etta ftka land. Tminn einn mun leia ljs hva r verur, en vi skulum vona a besta.

Heimildir: Encyclopaedia Britannica, Time Magazine, CNN o.fl.

    F

   << Til baka
............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............