--->
  Frelsarinn
   Prenta essa grein Senda vini

 
Mi. 25. aprl 2001
Giringar

sunnudaginn var birti Morgunblai leiara r The Economist fr 31. mars sl. ar sem raktar voru stur ess a rmka yrfti lg um innflytjendur. r giringar sem jir heimisins hafa slegi upp umhverfis landamri sn, a sgn til verndar eigin hagsmunum, a fella niur. Hvers vegna? J, vegna ess a a myndi hafa g hrif landi sem a myndi gera, auk ess a auka frelsi ba heimsins, ar sem flk sem br vi slmt stand heima fyrir, gti flutt sig til annars lands og bi ar vi betri skilyri og tkifri en gamla landinu. Sama flk dag httu a vera sent aftur heim, ef a reynir a flja standi heima fyrir. Oft er eini mguleikinn a skja um plitskt hli en a er bi flki ferli og ekki er hverjum sem er veitt slkt hli, einsog mmrg dmi sanna, m.a. hr landi.

Me reglulega millibili berast frttir af rvntingarfullum tilraunum flttaflks til a komast til vestrnna landa. Hver man ekki eftir litla Elian Gonzales? Ea hlfu hundrai knverskra flttamanna sem kfnuu flutningagmi Bretlandi fyrir ekki svo lngu san.

Rydallar, gmar, gmmslngur, flekar og hjlabnaur flugvla, allt etta er nota til flttans, sem yfirleitt er skipulagur af hkrlum sem taka miki fyrir sinn sn og bera heilsu flksins sur en svo fyrir brjsti, egar eir troa fleiri tugum manna flutningagm ea flytja a ofhlnu rydllum sem engan veginn eru hfir til sjfera.

Engar nkvmar tlur eru til yfir fjlda lglegra innflytjenda en tali er a fleiri hafi komist inn fyrir landamri ESB-landanna en sttu ar um hli, sem voru um 450.000 manns. ar sem hmlur eru miklar, eins og ESB-lndunum, reynir flk a fara kringum lagabkstafinn me v a skja um plitskt hli ef til ess nst. landamrum Bandarkjanna og Mexk hefur landamragsla veri aukin og fyrir viki reyna fleiri a komast til Lands tkifranna me v a ganga httulega eyimerkurstga.

sama tma og flk finnst lti vegna srefnisskorts loftttum vruflutningagmum og flk fleytir sr yfir opi haf gmmslgunum, spretta upp fgafullir stjrnmlamenn sem ala and og hrslu gar innflytjenda. G dmi ess eru Austurrki og stralu. Hfsamari stjrnmlamenn hafa lagt a til skalandi a konum veri borga fyrir a eignast brn, svo innflytjendur veri ekki fleiri en sannir jverjar og Japanir leyfa ekki rum innflytjendum a vinna strf faglrra verkamanna nema eir su af japnskum ttum. Hr landi er F besta dmi um flagsskap af essu meii en fyrir utan ummli og lyktanir rfrra, sem vilja senda flk samrmt prf slensku ur en a fr rkisborgarartt, hafa slensk stjrnml ekki snist miki um innflytjendur.

Innflytjendur taka ekki vinnuna fr heimamnnum etta byggist m.a. v einfalda lgmli a eftirspurn eftir vinnuafli er ekki fasti, vinnumarkaurinn arf ekki bara kveinn fjlda manna til a sinna vinnunni. Me hverjum ba landsins eykst rfin fyrir msa framleislu, sem skapar svo strf fyrir fleiri. arna eru margfldunarhrif markaarins a verki. M essu samhengi spyrja hvort s betra a Juan bi fram Kbu, ar sem hann ekur snum Buick rger 1952 og br barkompu fr rkinu ea a hann stgi inn vestrnt markassvi, ar sem hann fr starf en skapar um lei strf vi a framleia fyrir hann mat, kli, hsni og njan bl?

leiara The Economist kemur fram a Samtk vinnuveitenda skalandi segja a eir urfi 1,5 milljnir starfsmanna me srjlfun auk eirra sem fyrir eru. Um fjrungur vinnuafls stralu er erlendur, Sviss er hlutfalli um fimmtungur og Bandarkjunum einn sjtti.

leiaranum kemur einnig fram a hfundur nlegrar skrslu hafi komist a eirri niurstu a Bandarkin hagnist um 10 milljara dollara ri vegna innflytjenda, rtt fyrir a tgjld vegna heilbrigis- og menntamla aukist. a er ekki h upph en hafa ber huga a andstingar hugmyndanna hafa einmitt nota a sem rk a aukinn innflutningur flks hafi aukinn kostna fyrir samflagi fr me sr og v su eir biri v - taki meira en eir skapi. Einnig bendir leiarahfundur a a fjrmagn sem flk fr rija heims-lndum, bsett vestrnum lndum, sendir heim til sn nemur 100 milljrum dollara ri hverju, sem er meira en ll runarasto vi lndin samanlg.

ur fyrr, jafnvel allt fram sustu ld, var s stefna talin heppileg a reisa ha tollamra allan innflutning erlendis fr. etta tti a halda lfinu innlendum framleiendum, sem fengu annig fri fyrir drra erlendri vru. N er ldin nnur og menn hafa s hvlk vitleysa slk stefna er og hve slm hrif hn getur haft vikomandi land og heiminn allan. a er tr Frelsarans a eins veri me r miklu hmlur sem eru flutningum flks milli landa n veri litnar smu augum innan frra ratuga - a menn hafi einfaldlega ekki vita betur. g vona a sem fyrst munum vi sj heiminn opnast og flk geta flutt fr einu landi til annars hindra og frttir af flki gmmslngusiglingu ea kfnuu vrugmi heyri sgunni til.

Einu sinni var reistur mr Evrpu sem kallaur var Berlnarmrinn. Hann fll fyrir rmum 11 rum san. Enn eru mrar t um allan heim, ekki eins bkstaflegri merkingu og s sem st Berln. Vonandi a eir mrar heyri brtt sgunni til, rtt einsog Berlnarmrinn, sem enginn saknar.

    F

   << Til baka
............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............ ............