Einsog allir sem hafa lesið Sumar-Kvasi vita þá mætti ég og mínir samferðungar seint á staðinn.
Átæðan var sú að við heimsóttum Stefán Einar, id est Greinar, í Borgarnesi.
Þar átum við líka á Mótel Venus, sem í mínum huga stendur fyrir ekki góðan mat, smá magaverk og
þar var líka minnst náðhýsi sem ég hef séð hingað til, maður þarf virkilega að bakka inn á það.
Þegar í Húsafell var komið var voða gaman, nenni ekki að skrifa um það, lýsingu er hægt að lesa
hjá
Jóa Viljuga. Þess í stað ætla ég að reyna að
skrifa einhverja lýsingu með hverri mynd.
Hér má sjá Greinar og Þóri við varnarlínu búfjársjúkdóma sem er við Borgarfjarðar-brúnna. Ástæða myndatökunnar er að
litur skiltisins og glansgalla Þóris er, merkilegt nokk, nákvæmlega sá sami, og endurskin hvors tveggja jafnmikið í myrkri;)
Sigga fyrir utan Mótel Venus
Biggi Sambúð sýndi á sér nýjar hliðar
Valdi skemmtó sýndi og sannaði að hann er "skemmtó"
Valdi og Telma
"Nú skulum við fara í smá leik..."
"...nú skulum við segja hvað við heitum..."
"...ég heiti Valdi-Valdi-Valdi
ég heiti Valdi dududu..."
Einhver leikskólaleikur sem var of flókinn til að ég botnaði eitthvað í honum
Allir vita að ef maður leggur frá sér myndavélina...
...þá má maður eiga vona á að fá einhverjar myndir sem maður man allavega ekki eftir að hafa tekið.
Þess má geta að snótin á myndinni er Kolla ritari stjórnar.
Davíð forzeti og Ragga Listó
Andri form. Íþró - before and after
Svo mætti "fræga og fallega" fólkið úr Thriller á staðinn, stuttu síðar héldur við Sigga heim á leið
Svona í lokin...
...tvær nýrmyndir af Þóri Viljasyni, einsog hann er víst kallaður núna